Playful Learning
Námsferðir og vinnustofur sem veita innblástur og verkfæri fyrir leikandi nálgun á nám barna og ungmenna.
Námsferðirnar eru frábær endurmenntun fyrir öll sem vilja sækja hagnýta, faglega og skemmtilega starfsþróun.
Playful Learning námsferð til Danmerkur
Námsferðir fyrir öll þau sem vilja læra að vinna eftir hugmyndafræði Playful Learning DK. Ferðirnar eru unnar í samstarfi við KvanTravel og hægt er að fara í opna ferð eða fá okkur til að sérsníða ferð fyrir hópinn þinn. Búið er að skipuleggja og setja í sölu tvær opnar ferðir í sumar.
“Ég mæli svo eindregið með þessari ferð, sérstaklega fyrir þá sem hafa kannski unnið lengi með börnum og vantar ferskar hugmyndir, því af þeim var svo sannarlega nóg í þessari ferð.”
“Ferðin fór fram úr mínum væntingum. Ég lærði margt sem nýtist mér vel í kennslu og ég hlakka til að fara að nýta mér”
“Frábær áhugaverð, fræðandi, vel skipulögð og skemmtileg ferð. Námsferðin stóðst allar væntingar.”
“Ein besta endurmenntunarferð sem ég hef farið í. Allt var svo áhugavert og fararstjóri algjörlega til fyrirmyndar.”