Velkomin
Hér getur þú fundið upplýsingar um námsferðir og vinnustofur sem bjóða uppá verkfæri og innblástur fyrir leikandi nálgun á nám barna og ungmenna.
Playful Learning námsferð til Danmerkur
Námsferðir fyrir öll þau sem vilja læra að vinna eftir hugmyndafræði Playful Learning. Ferðirnar eru unnar í samstarfi við KvanTravel og hægt er að fara í opna ferð eða fá okkur til að sérsníða ferð fyrir hópinn þinn.